25.02.2014
Nautasteik með ferskum aspas og humar ef þetta á að vera spari.
Nautakjötið brúnað á pönnu með olíu og hvítlauks geirunum í 1 mín. Á hvorri hlið,
salta og pipra. Sett í 200° heitan ofn í 8 mín. Látið standa við stofuhita í 4 mín áður
en borið er fram.
Lesa meira
25.02.2014
Steik með béarnaise, ómótstæðilegt.
Skerið þvert í gegnum fituna, sem er umhverfis steikina, litla rauf
Með 3 cm bili ,allan hringinn. Penslið steikina með ólífuolíu og nuddið saltinu inn í
raufarnar. Kryddið með sjávarsalti og svörtum pipar.
Lesa meira
25.02.2014
Tvenna sem klikkar ekki.
Merjið piparinn og sesamfræ í kryddkvörn eða matvinnsluvél.
Nautinu er velt upp úr piparblöndunni og Brúnið á pönnu við
mikinn hita þar til kjötið fær fallegan lit.
Lesa meira
25.02.2014
Þegar eldaðir eru stórir vöðvar er best að nota kjöthitamæli.
Kjötið miðlungs steikt þegar mælirinn sýnir 60°
Lesa meira
25.02.2014
Einfalt og gott á grillið
Lesa meira
25.02.2014
Grísakótilettur eru sælgæti á grillinu.
Lesa meira
24.01.2014
Hamborgarar slá alltaf í gegn en hér er uppskrift að „smáborgurum“ sem er heppilegur fingramatur.
Lesa meira