21.03.2014
Undirritaður var á dögunum samningur til fjögurra ára milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara (KM). Samningurinn var undirritaður í nýbyggðu skrifstofuhúsnæði Kjarnafæðis á Svalbarðseyri, þangað sem öll starfsemi fyrirtækisins er nú flutt. Samningurinn er mjög góður og mikil ánægja með hann hjá báðum aðilum.
Lesa meira
07.03.2014
Framandi ávextir geta gert rétti ferska og bragðgóða. Svo má ekki gleyma grilluðum eða steiktum sítrónum með fiskinum.
Lesa meira
07.03.2014
Fiskibollur sem hægt er að mæla með.
Lesa meira
07.03.2014
Skemmtilegur fiskréttur sem hægt er að baka í ofni eða grilla á spjóti.
Lesa meira
07.03.2014
Ein besta samloka í heimi er kjötspjót á baguette samloku með sýrðum rjóma og
ögn af klettasalati. Bætið vel af salati með spjótunum.
Líka er hægt að skipta út grænmeti fyrir kartöflur og ávexti til að krydda tilveruna.
Lesa meira
07.03.2014
Gamli potturinn hefur ekki misst sjarmann, hvort sem er í ofn eða grill. Ástæðan, jú því grænmetið
og kjötsafinn samlagast í fullkomna sósu, og svo skemmir ekki að gefa þessu
góðan tíma à lágum hita, þá verður kjötið meyrt og mjúkt.
Lesa meira
07.03.2014
Saltdeig er áskorun fyrir alvöru sælkera!
Lesa meira
07.03.2014
Kátir og söngelskir krakkarnir komu til okkar á öskudaginn.
Lesa meira
25.02.2014
Þessi réttur er svakalega góður og hægt að nota hvort sem er pönnu eða grill til að græja hann.
Berið fram með kartöflum og grænmeti eða bara því sem ykkur finnst best!
Lesa meira
25.02.2014
Hægt er að grilla eða steikja hryggvöðvann, mælum með 2 mín. á hvorri hlið.
Penslið með kryddleginum jafn óðum,kryddið með salti
og pipar og berið fram með villisveppum og fersku salati.
Lesa meira