Humarsúpa með eplum og grænmeti

Hreinsið og pillið humarinn, takið halana til hliðar en brúnið skeljarnar í 15 mín í ofni. Setjið skeljarnar í pott með vatninu, söxuðum lauknum og hvítlauknum, tómat maukinu, hvítu piparkornunum og lárviðarlaufinu. Fáið upp suðu og látið krauma í 40 mín. Sigtið.
Lesa meira

Girnilegt humarpasta

Skelfletið humarinn og takið svarta þráðinn úr miðju humarhalans. Létt steikið humarinn upp úr smjöri og kryddið með hvítlauk. Sjóðið á meðan í potti tagatelli, gott er að setja 2tsk salt í pottinn.
Lesa meira

Grillaður humar með sítrus ávöxtum

Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur forréttur eða jafnvel sem aðalréttur, með góðu brauði og salati. Hér er ferskleikinn í fyrirrúmi og skemmtilegt bragð er að bæta sítrus ávöxtum eins og appelsínum og rauðum grape ávöxtum.
Lesa meira

Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti

Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriyaki, hunangi og hvítlauk blandað saman látið standa í 20 mín.
Lesa meira

Kjúklingavængir BBQ

Myljið svarta piparinn í kvörn þar til það verður að fínu dufti. Blandið ostrusósunni og sætu chilisósunni, ásamt Cayenne piparnum, paprikuduftinu, sinnepsduftinu, saltinu og púður sykrunum saman við.
Lesa meira

Kjúklingavængir með brögðum frá Asíu

Sterkt og hressandi bragð. Leggið kjúklinginn í kryddlöginn og inn í ísskáp helst yfir nótt . Hellið kryddleginum í skál, setjið til hliðar. Hitið grillið steikið á heitu grill í 20 mín það þarf að snúa oft því sætur gljáinn getur brunnið.
Lesa meira

“Rub” kryddlagðar lambakótelettur

Blandið öllu saman í skál og nuddið kjötið með kryddinu 1 klst fyrir grillun. Hitið grillið.
Lesa meira

Nauta strimlar með maís salsa

Nautakjötið á að vera 5 mm þunnar sneiðar og lagt á fat með grænmeti. Borið fram með salsanu og maískökum.
Lesa meira

Píta með buffi og grænmeti

Fersk grænmeti er góð magafylli, en með lamba buffi og sýrðum rjóma er það hollur kostur
Lesa meira

Kjúklingasúpa

Holl tómat, grænmetis og kjúklingasúpa. Skerið grænmetið í teninga, léttbrúnið á pönnu (í skömmtum ef þarf), bragðbætið með salti og pipar. Snöggsteikið kjúklingakjötið og bragðbætið með salti og pipar.
Lesa meira