Saltfiskur með tómat

Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins. Hitið olíuna þar til hún er vel heit og setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin gullin brúnn.
Lesa meira

Laxasteik með nýjum kartöflum

Skerið laxinn í 4 steikur. Steikið laxinn í u.þ.b. 3 mín. á hvorri hlið við miðlungs hita. Kryddið laxinn með salti.
Lesa meira

Sýrður rjómi með graslauk

Öllu blandað vel saman og borið fram með graslauksblómi til skrauts. Innblástur frá Íslandi. Sveitin er uppfull af jurtum og gömlum hefðum sem má auðveldlega tileinka sér í nútíma heimiliseldhúsum.
Lesa meira

Grísa T bein steik með sætum chili

Blandið saman saxaða hvítlaukinn og smá ólífuolíu. Skerið djúpar raufar í steikina og troðið hvítlauks blöndunni ofan á kjötið. Saltið steikina og piprið og setjið í ofnfast form. Grillað eða steikið í ofni penslið með sætum gljáa og kreistið svo sítrónusafa yfir í lok eldunar tímans.
Lesa meira

Grillaðar B.B.Q svínahrygg sneiðar

kryddleggið í b.b.q sósunni í ca 30 mín og grillið á meðal hita. Penslið svo með kryddleiginum. Berið fram með nýjum kartöflum krydduðum með hvannarfræum Og grilluðum sveppum fylltum með fetaost og kóríander
Lesa meira

Steikt beikon, egg og kartöflur

Steikið beikonið yfir miðlungs hita þar til það er nánast stökkt, ca 4 mínútur. Leggið 1. 1 1/2 brauðsneið 1 beikonsneið í hverja brauðsneið sem búið,er að gera gat í og brjótið eitt egg yfir.
Lesa meira

Létt grafin kóríander,dill og sítrónu lax

Blandið öllum kryddum saman og stráið 1/3 af blöndunni í botninn á bakka. Leggið laxaflakið í bakkann þannig að roðið snúi niður og stráið svo restinni af kryddinu yfir flakið og lokið bakkanum vel með plastfilmu.
Lesa meira

Tómat- og mozzarella salat

Skerðu tómatana og ostinn í þunnar sneiðar. Raðaðu tómat, mozzarella og basil laufi koll á kolli þar til þrjár hæðir hafa náðst.
Lesa meira

Tómat salat með íslenskri hráskinku

Tómaturinn er skorin í netta bita, radísurnar í sneiðar og hráskinkan rifin niður. Þetta allt sett ofan á salatbeð.
Lesa meira

Ristaðar brauðsneiðar með humar

Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) ristið í ofni undir grilli, þar til brauðið er stökkt og létt brúnað.
Lesa meira