04.05.2014
Blandið saman saxaða hvítlaukinn og smá ólífuolíu. Skerið djúpar raufar í steikina
og troðið hvítlauks blöndunni ofan á kjötið. Saltið steikina og piprið og setjið í
ofnfast form. Grillað eða steikið í ofni penslið með sætum gljáa og kreistið svo
sítrónusafa yfir í lok eldunar tímans.
Lesa meira
22.04.2014
kryddleggið í b.b.q sósunni í ca 30 mín og grillið á meðal hita. Penslið svo með
kryddleiginum. Berið fram með nýjum kartöflum krydduðum með hvannarfræum
Og grilluðum sveppum fylltum með fetaost og kóríander
Lesa meira
22.04.2014
Steikið beikonið yfir miðlungs hita þar til það er nánast stökkt, ca 4 mínútur. Leggið
1. 1 1/2 brauðsneið 1 beikonsneið í hverja brauðsneið sem búið,er að gera gat í og brjótið eitt egg yfir.
Lesa meira
22.04.2014
Blandið öllum kryddum saman og stráið 1/3 af blöndunni í
botninn á bakka. Leggið laxaflakið í bakkann þannig að roðið
snúi niður og stráið svo restinni af kryddinu yfir flakið og
lokið bakkanum vel með plastfilmu.
Lesa meira
22.04.2014
Skerðu tómatana og ostinn í þunnar sneiðar. Raðaðu tómat, mozzarella og
basil laufi koll á kolli þar til þrjár hæðir hafa náðst.
Lesa meira
22.04.2014
Tómaturinn er skorin í netta bita, radísurnar í sneiðar og hráskinkan rifin niður. Þetta allt sett ofan á salatbeð.
Lesa meira
02.04.2014
Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) ristið í ofni undir grilli,
þar til brauðið er stökkt og létt brúnað.
Lesa meira
02.04.2014
Hreinsið og pillið humarinn, takið halana til hliðar en brúnið skeljarnar í 15 mín í ofni.
Setjið skeljarnar í pott með vatninu, söxuðum lauknum og hvítlauknum, tómat maukinu,
hvítu piparkornunum og lárviðarlaufinu. Fáið upp suðu og látið krauma í 40 mín. Sigtið.
Lesa meira
02.04.2014
Skelfletið humarinn og takið svarta þráðinn úr miðju humarhalans.
Létt steikið humarinn upp úr smjöri og kryddið með hvítlauk.
Sjóðið á meðan í potti tagatelli, gott er að setja 2tsk salt í pottinn.
Lesa meira
02.04.2014
Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur forréttur eða jafnvel sem aðalréttur, með góðu
brauði og salati. Hér er ferskleikinn í fyrirrúmi og skemmtilegt bragð er að bæta sítrus ávöxtum eins
og appelsínum og rauðum grape ávöxtum.
Lesa meira