Pizza með zucchini og tómötum

Skerið kúrbítinn í sneiðar. Veltið upp úr smávegis af ólívuolíu og piprið. Skerið tómatana niður og saxið kryddjurtirnar. Miljið fetaostinn niður í minni bita og fínsaxið rauðlaukinn.
Lesa meira

Pizza Deig

Í stóra hlýja skál, blandið ger með volgu vatni. bætið rúgmjöli og hrærið vel. Leyfið að jafn sig í 30 mín lámark Bæta við sem eftir hráefni og blandað saman hnoðið með deig krók Hnoðið saman í 10-15 mínútur þar til deigið er teygjanlegt og silkimjúkur
Lesa meira

Laukhringir í deigi

Hrært saman við þangað til að maður er kominn með þykkt deig. Líka er hægt að gera hollar útgáfu með því að velta upp úr eggjahvítu og maís mjöli. Laukhringir í pólentu dufti eða sterkju.
Lesa meira

Glóðasteiktir dverg kjúklingarborgarar

Mikilvægt er að hita grillið vel til að loka inni safanum og halda bragð gæðum á úrvals hamborgurum. Meira grænmeti, skemmtilegri ostar, fersk brögð og þá er komin úrvals borgari.
Lesa meira

Dverg Hreindýra borgarar

Blandið hreindýra kjöti, svínakjöti eða beikoni og 1 tsk. (sleppa ef notað er beikon) salt í skál. Hnoðið 4 hamborgari, rúmlega 2 cm þykka. Merjið villisveppi og 1 tsk. Salt í mortéli þar til það er orðið gróft duft. Stráið á báðar hliðar af borgaranum með duftið. Hitið pönnu og bæta smá smjöri. Steikið sveppi og lauk.
Lesa meira

Mjúkt og stökkt smábrauð tilvalið fyrir hamborgara

Mjúkt og stökkt smábrauð tilvalið fyrir hamborgara. Blandið og Hnoðið allt saman - gerið mjúkt og slétt deig. Látið hefast undir stykki í 1 til 2 klst, eða þar til það er næstum tvöfaldast .
Lesa meira

Hamborgari með íslenskri hráskinku

Skipta hakkinu í 5 jafn stórar kúlur. Fletja hverja kúlu út á vaxpappír svo hún verði um 10 cm að stærð og 6 til 7 mm á þykkt. Gott er að frysta borgarana í amk. klukkustund (það kemur í veg fyrir að þeir detti í sundur við steikingu ).
Lesa meira

Kartöflu salat með sýrðum rjóma og graslauk úr garðinum

Blandið fyrst majónesinu, sýrða rjómanum, pakkasúpunni, sinnepinu og súru gúrkunum vel saman, bætið blaðlauknum ,paprikunni ásamt kryddinu út í og þá eru kartöflurnar settar út í.
Lesa meira

Radísur

Blandið salatinu saman í skál og blandið svo innihaldsefnunum í dressingunni saman í skál og hellið saman við salatið. Blandið vel saman og berið fram.
Lesa meira

Ristað rótargrænnmeti

Sveppirnir sneiðar. Smjörið brætt á pönnu og sveppirnir látnir krauma ásamt hvítlauk og kryddjurtum. Kryddað með pipar og salti eftir smekk. Þegar sveppirnir eru stökir eru þeir framreiddir sem meðlæti eða sem forréttur
Lesa meira