18.12.2014
Það er alltaf gott að rifja upp hvernig best er að elda léttreyktan grísahamborgarhrygg frá Kjarnafæði. Við erum með uppskrift sem hefur reynst afar vel.
Lesa meira
04.11.2014
Þar sem vinna fer fram við að tengja saman bókhaldskerfi Kjarnafæðis þar sem innihaldslýsingar eru gerðar og heimasíðu viljum við taka fram að ef mismunur er á lýsingum gildir innihaldslýsing á vogarmiða vörunnar sjálfrar. Heimasíðan mun lesa lýsingar frá bókhaldskerfinu og meðan þessi vinna við tenginguna fer fram viljum við vera öruggir um að rétt lýsing komi fram. Við þökkum viðskiptavinum þolinmæðina.
Lesa meira
11.09.2014
Þessa dagana er aukin umræða um sóun á matvælum og meðferð okkar á náttúrunni. Við í Kjarnafæði höfum það að markmiði að vera ábyrgur matvælaframleiðandi og það er okkur hjartans mál að nýta hlutina vel, okkur og ykkur sem viðskiptavinum til hagsbóta.
Lesa meira