04.05.2014
Peking öndin er nudduð með salti og pipar og bökuð í ofni við 180°c í 15 mín.
Þá er hitinn stilltur á 125°c í u.m.þ 60 mín og hluti af sósunni er penslað reglulega
yfir öndina.
Lesa meira
04.05.2014
Hryggvöðvinn er úrbeinaður, snyrtur og vöðvinn er skorinn í ca 400 gr bita. Lokað á grilli eða pönnu og kryddað með örlitlu salti og pipar. Smjördeigið flatt út í jafnmargar kökur og kjötbitarnir eru. Setjið fyrst Parma skinku og sveppi undir kjötið, sem er svo sett á smjördeigið.
Lesa meira
04.05.2014
Kjúklingabaunirnar maukaðar í matvinnsluvél eða með
töfrasprota. Öllu hinu blandað saman við og hrært eða maukað
vel saman (alls ekki of mikið vatn, þetta á að vera þykkt).
Lesa meira
04.05.2014
Laukurinn er brytjaður frekar smátt og mýktur í smjöri á pönnu. Gæta vel að
hitanum því laukurinn má ekki brúnast. Þegar hann er mátulegur, þá er hann veiddur
upp af pönnunni og settur til hliðar.
Lesa meira
04.05.2014
Laxinn er kryddaður með salti og pipar, penslið yfir laxinn ólífuolíu .Setjið undir grill
við háan hita í 2-5 mín eða þar til hann er hálf eldaður í gegn.
Lesa meira
04.05.2014
Raðið fiskstykkjunum í smurt eldfast mót eða pönnu og kryddið.
Létt steikið niðurskorið grænmetið og dreyfið því yfir fiskinn.
Blandið saman sítrónusafa og börk ásamt ólífuolíunni hellið svo yfir fisk og
grænmeti, bakað við 180 gráður í 10 mín.
Lesa meira
04.05.2014
Hakka fisk og lauk. Mjólk, smjör, egg og krydd er svo bætt út í. Þeytt þar til
blandan verður svampkennd og hvít á lit. Gott er að vinna þetta saman í
matarvinnsluvél.
Lesa meira
04.05.2014
Þerrið fiskinn vel veltið honum upp úr hveitinu. Hellið vel af ólífuolíu í pönnu eða
svo að olían nái upp að helmingshæð fisksins. Hitið olíuna þar til hún er vel heit og
setjið svo fiskinn ofan í hana og steikið hann á báðum hliðum þar til hann er orðin
gullin brúnn.
Lesa meira
04.05.2014
Skerið laxinn í 4 steikur. Steikið laxinn í u.þ.b. 3 mín. á hvorri hlið við
miðlungs hita. Kryddið laxinn með salti.
Lesa meira
04.05.2014
Öllu blandað vel saman og borið fram með graslauksblómi til skrauts.
Innblástur frá Íslandi.
Sveitin er uppfull af jurtum og gömlum hefðum sem má auðveldlega tileinka sér í
nútíma heimiliseldhúsum.
Lesa meira