02.06.2014
Byrjið á að krydda kjúklingalærin með kryddblöndu. Eldið kjúklinginn í ofni við 150°C í 17-20 mínútur. Rífið niður og blandið saman salatinu í skál og með ólífuolíunni. Setjið salatið á disk og myljið salthneturnar yfir. Skerið lærin í stóra bita og raðið ofan á salatið og dreifið fetaostinum jafnt yfir.
Lesa meira
02.06.2014
Steikið kjúklingabringurnar stökkar á pönnu og eldið síðan í ofni við 100 ̊C í 10 mín.
eða þar til þær eru gegnum steiktar.
Lesa meira
31.05.2014
Settu kjúklinginn á bökunarplötu (helst úr gleri) sem hefur verið pensluð með
ólífuolíu. Gott er að setja álpappír á til að auðvelda þrif. Hægt er að vefja neðst á
vængina álpappír, þá finnst börnum skemmtilegt að borða þá.
Lesa meira
31.05.2014
Hitið ofninn í 200°C. Myljið kornflex smátt og veltið upp úr eggi sem búið er að
blanda saman við krydd. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og pipar.
Lesa meira
31.05.2014
Í stóra skál, sameinið vatnið með geri, og sykri ásamt helmingum af hveitinu. Setja
til hliðar í 10 mínútur, þar til það aðeins lifnar við.
Hrærið restina af hveitinu, heilhveiti, ólífuolíu og salti, hnoðið þar
til deigið er slétt og teygjanlegt, um 5 mínútur
Lesa meira
31.05.2014
Fyrst þarf að hræra saman öllu þurra og bæta svo blauta við.
Síðan er deiginu skipt í tvennt. (Athugið að deigið er mjög blautt)
Leggið bökunarpappír á plötu og annan partinn af deiginu ofan á
bökunarpappírinn.
Lesa meira
31.05.2014
Fyrst skal laga pizzadeig. Forhitið ofninn í hæsta hita. Rúllið út u.þ.b. 30 cm
hringlaga, deigi Penslið með ólífu olíu.
Setið ólífuolíu á heita pönnu. Bætið sveppum og Kryddið með smá salti og pipar.
Lesa meira
31.05.2014
Skerið kúrbítinn í sneiðar. Veltið upp úr smávegis af ólívuolíu og piprið. Skerið
tómatana niður og saxið kryddjurtirnar. Miljið fetaostinn niður í minni bita og
fínsaxið rauðlaukinn.
Lesa meira
31.05.2014
Í stóra hlýja skál, blandið ger með volgu vatni. bætið rúgmjöli og hrærið vel.
Leyfið að jafn sig í 30 mín lámark
Bæta við sem eftir hráefni og blandað saman hnoðið með deig krók Hnoðið saman
í 10-15 mínútur þar til deigið er teygjanlegt og silkimjúkur
Lesa meira
31.05.2014
Hrært saman við þangað til að maður er kominn með þykkt deig.
Líka er hægt að gera hollar útgáfu með því að velta upp úr eggjahvítu og maís mjöli.
Laukhringir í pólentu dufti eða sterkju.
Lesa meira