Innihald:
Hægt er að setja ýmis krydd á brauðinu
tildæmis, rósmarin, fræ osf.
Grissini er auðvelt að gera og breyta eftir
smekk : Bætið við 1 matskeið fínt saxað ferskt
rósmarín í deigið. Eða bætið við fersk
möluðum svörtum pipar, timian, kúmeni.
Aðferð:
Í stóra skál, sameinið vatnið með geri, og sykri ásamt helmingum af hveitinu.
Setja til hliðar í 10 mínútur, þar til það aðeins lifnar við.
Hrærið restina af hveitinu, heilhveiti, ólífuolíu og salti, hnoðið þar
til deigið er slétt og teygjanlegt, um 5 mínútur. Penslið skál með
þunnu lagi af ólífuolíu. Setjið deigið í skál, lokið með plastfilmu og
leyfið að lyfta sér á heitum stað í um 1 klst.
Takið deigið úr skálinni og skipta því í fjóra hluta , setjið á borðið
með ögn af hveiti. Rúllið út hvert stykki í leingjur c a. 4 - 12 cm
langar . Leyfa grissini stöngunum að lyfta sér í um 30 mínútur Á
meðan, hitið ofninn í 200 gráður.
Bakið í um 10 mínútur, eða þar,til þær eru brúnar og fallegar.
Ekki skemmir að strá sjávarsalti á stangirnar.
Stökk brauðið eru gott með ídýfu eða hollt snakk á milli mála.
Verði ykkur að góðu!