Nauta strimlar með maís salsa

Nauta strimlar með maís salsa
Nauta strimlar með maís salsa

Nautakjötið á að vera 5 mm þunnar sneiðar og lagt á fat með grænmeti. Borið fram með salsanu og maískökum.

Innihald:

  • 400 g gæða nautakjöt
  • 4 stk. stjörnuanís
  • 1 msk. svört piparkorn
  • 1⁄2 msk. salt
  • 2 msk. sesamolía
  • 1 búnt vorlaukar
  • 2 stk. rautt chili
  • 1 stk. lime, safinn
  • 300 g grænmeti eins og blómkál og fennel

Aðferð:
 

Malið pipar og stjörnuanís vel, steikið á grilli eða vel heitri pönnu, á öllum hliðum, í
um 4 mín. á hverri hlið án þess að kjötið brenni. Athugið að kjarnhiti á ekki að fara
yfir 50°C þar sem kjötið á ekki að vera mikið steikt. Raðið klettasalati á stórt kjötfat.
Sneiðið nautakjötið í um 5 mm þunnar sneiðar og leggið þær á fat með
grænmetinu, og berið fram með salsanu og maískökum.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: