Gamli potturinn hefur ekki misst sjarmann, hvort sem er í ofn eða grill. Ástæðan, jú því grænmetið og kjötsafinn samlagast í fullkomna sósu, og svo skemmir ekki að gefa þessu góðan tíma à lágum hita, þá verður kjötið meyrt og mjúkt.
Innihald:
Hitið ofninn í 60°C. Kryddið lambakjötið með salti og pipar og setjið í ofnpott.
Leggið helminginn af kryddjurtunum og hvítlauknum undir kjötstykkið og
afganginn ofan á. Setjið í ofninn og eldið í 24 klst. Takið þá kjötið úr ofninum og
hækkið hitann í 200°C. Takið lokið af pottinum og setjið aftur í ofninn í 5 mín. eða þar til kjötið er
orðið fallega brúnað. Berið fram með kartöflum og til dæmis steiktu rótargrænmeti.
Verði ykkur að góðu!
Frekari upplýsingar: