Innihald:
kryddið steinbítinn á bökunarblötu með bökunarpappír undir. Bakið í 150 gráðu
heitum ofninum ( eða grillinu með sítrónu í bátum) í ca 7 mín bætið svo papríkunum
og fennel bætt ofan á fiskinn í lok eldunar tímans, færið upp á disk líka má grilla
þennan rétt og er þá best að setja hráefnið á spjót.
Skolið kartöflurnar og setjið þær í pott með köldu söltu vatni sjóðið þær við vægan
hita þar til þær eru orðnar soðnar í gegn.
Takið kartöflurnar upp úr vatninu, skerið síðustu 3 stilkana af dillinu og veltið
kartöflunum upp úr því og smjörinu kryddið til með salti.
Gefið með steinbítnum.
Verði ykkur að góðu!