Fiskur á pönnu með mangó

Fiskur á pönnu með mangó
Fiskur á pönnu með mangó
Framandi ávextir geta gert rétti ferska og bragðgóða. Svo má ekki gleyma grilluðum eða steiktum sítrónum með fiskinum.

Innihald:

  • 1stk Fiski flak
  • 200ml jómfrúar ólífuolía
  • 1stk Ferst mangó
  • 1 stk. Saxaður laukur
  • 1stk Saxað chili (kjarnhreinsað)

Aðferð:

Steikið skötuselinn á pönnu með olíu, snúið við og setjið mangó bita yfir, saxaðan lauk 
og chili og hvítlauk ef fólk vill.

Látið eldast á pönnunni í nokkrar mínútur eða þar til fiskurinn er farinn að stífna við
viðkomu, færið upp á disk og notið olíuna og safann af pönnunni sem sósu.

Það má hafa grillaðar eða steiktar sítrónur með, þær gefa gott bragð.


Verði ykkur að góðu!