Grísakótilettur með fennel og papríku

Grísakótilettur með fennel og papríku
Grísakótilettur með fennel og papríku
Grísakótilettur eru sælgæti á grillinu.

Innihald:

  • 10 stk Grísakótilettur
  • 100 gr. Tómatar
  • 2 rif hvítlaukur
  • 1 grein timjan
  • 3 stk papríkur
  • 1 stórt fennel
  • 1 granate epli

Aðferð:

Fyrir grísakótilettur. Hreinsið kótiletturnar og kryddið með salti og pipar.

Grillið ásamt grænmeti sem er búið að lyggja ásamt timjangrein og hvítlauksgeira í ögn af ólífuolíu. Klárið á láum hita í 10 mín og látið standa við stofuhita í 5 mín.

Gróf saxið grænmetið og blandið við olíuna með innihaldinu úr 1 granate epli.


 

Grísakótilettur með fennel og papríku

 Svínakótilettur með fennel og papríku

Verði ykkur að góðu!

Frekari upplýsingar: