Þegar eldaðir eru stórir vöðvar er best að nota kjöthitamæli. Kjötið miðlungs steikt þegar mælirinn sýnir 60°
Innihald:
Aðferð:
Brúnið innanlærisvöðva í ólífuolíu á pönnu eða í potti, á öllum hliðum, við rjúkandi
hita. Kryddið með rósapipar, nýmöluðum pipar og salti. Nuddið rósmaríni og
hvítlauk á kjötið eftir steikingu og setjið á grind inn í ofn við 120°C.
Þegar eldaðir eru stórir vöðvar er best að nota kjöthitamæli og er kjötið miðlungs
steikt þegar mælirinn sýnir 60°C, eftir að það hefur staðið við stofuhita í 10
mín. Takið kjötið úr ofninum þegar mælirinn sýnir 56-68°C kjarnhita.
Annars miðast eldunartími við um 30 mín. á kg eða þar til vöðvinn er orðinn stífur viðkomu en ekki harður.
Afhýðið lauka og sneiðið eins þunnt og mögulegt er.
Skerið kartöflur í hæfilega stóra bita.Steikið á pönnu með lauknum Kryddið
með salti að steikingu lokinni.
Verði ykkur að góðu!
Frekari upplýsingar: