Hátíðaruppskriftir
03.02.2016
Skerið sitthvorumegin við hryggsúluna niður að rifbeinum á hryggnum. Þrýstið kryddurtunum niður með hryggsúlunni beggja vegna. Kryddið hrygginn með salti og pipar. Færið hrygginn í ofnskúffu og bakið í ofni við 180°C í 50 mín. Hellið þá víninu yfir hrygginn og leggið tómatana og hvítlaukinn ofan á kryddjurtirnar. Bakið í 10 mín í viðbót.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
06.01.2016
Hálffrystið hangikjötið og skerið í þunnar sneiðar. Setjið rjómaost, sesamfræ, sítrónusafa og pipar í skál og blandið vel saman. Kreystið vatnið af matarlímsblöðunum og bræðið yfir vatnsbaði. Hellið matarlíminu út í rjómaostinn og hrærið vel saman. Leggið kjötsneiðarnar á álpappír þannig að þær myndi 20 x 20 cm ferning.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
21.12.2015
Skerið allt kjötið af beinunum og bindið upp í rúllu, sjá Kjarnafæði eldhúsið á INN eða á www.kjarnafaedi.is . Setjið rúlluna í steikarapott. Hitið olíu í potti og kraumið skallottulauk, sveppi og rauðrófur í 3 mín. Bætið þá tómatmauki, balsamikediki og rauðvíni í pottinn og hleypið suðunni upp. Hellið úr pottinum í steikarapottinn. Þá er timjani, lárviðarlaufum og lambasoði bætt í pottinn og kryddað með pipar. Leggið lok á steikarpottinn og færið í 160 °C heitan ofn í 60 mín.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
21.12.2015
Kryddið lærið með pipar. Setjið helminginn af rósmarín og timjan í eldfast mót. Leggið lærið ofan á og setjið restina af kryddunum yfir. Leggið lok á mótið eða alpappír yfir. Bakið við 60°C Í 18 klst. Takið þá lærið úr ofninum og hækkið ofninn í 220°C. Spreyið lærið með smjörspreyi og saltið. Bakið án loks í 10 mín eða þar til lærið er fallega brúnað.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
03.06.2014
Opnið ostpakka en hafið samt ostinn enn í pakkningunni, stingið nokkur göt á
toppinn á ostinum, hellið nokkrum dropum af ólívuolíu yfir ostinn. Stingið svo
garðablóðberginu og fínt saxaða hvítlauknum rétt inní götin, nýmuldnum pipar
stráð yfir og þá er ostinum pakkað aftur saman einsog í upprunanlegu pakkningunni.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
03.06.2014
Ávextirnir skornir í bita og sett í botninn á eldföstu fati, kókosbollurnar kramdar yfir.
Súkkulaði settar yfir allt saman. Ofninn eða grillið hitaður í 200°c, fatinu skellt inn og
beðið þar til sykurgumsið er orðið svona brúngyllt.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
04.05.2014
Peking öndin er nudduð með salti og pipar og bökuð í ofni við 180°c í 15 mín.
Þá er hitinn stilltur á 125°c í u.m.þ 60 mín og hluti af sósunni er penslað reglulega
yfir öndina.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
02.04.2014
Skerið þunnar sneiðar af brauði (snittubrauði) ristið í ofni undir grilli,
þar til brauðið er stökkt og létt brúnað.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
02.04.2014
Humar á grillið er toppurinn, og er skemmtilegur forréttur eða jafnvel sem aðalréttur, með góðu
brauði og salati. Hér er ferskleikinn í fyrirrúmi og skemmtilegt bragð er að bæta sítrus ávöxtum eins
og appelsínum og rauðum grape ávöxtum.
Lesa meira
Hátíðaruppskriftir
23.12.2010
Meistarakokkurinn Sverrir Þór lét okkur í té þessa frábæru uppskrift af hamborgarhrygg. Hryggurinn er sinneps- og kornflöguhjúpaður og borinn fram með eplasalati og sinnepssósu.
Lesa meira