Kryddið lærið með pipar. Setjið helminginn af rósmarín og timjan í eldfast mót. Leggið lærið ofan á og setjið restina af kryddunum yfir. Leggið lok á mótið eða alpappír yfir. Bakið við 60°C Í 18 klst. Takið þá lærið úr ofninum og hækkið ofninn í 220°C. Spreyið lærið með smjörspreyi og saltið. Bakið án loks í 10 mín eða þar til lærið er fallega brúnað.
Fyrir 5-6:
Kryddið lærið með pipar. Setjið helminginn af rósmarín og timjan í eldfast mót. Leggið lærið ofan á og setjið restina af kryddunum yfir. Leggið lok á mótið eða alpappír yfir. Bakið við 60°C Í 18 klst. Takið þá lærið úr ofninum og hækkið ofninn í 220°C. Spreyið lærið með smjörspreyi og saltið. Bakið án loks í 10 mín eða þar til lærið er fallega brúnað.
Berið lærið fram með bernaisesósu og t.d. steiktum krumpukartöflum og bökuðu rótar grænmeti.
Bernaisesósa