Nautakjöt
04.05.2014
Hryggvöðvinn er úrbeinaður, snyrtur og vöðvinn er skorinn í ca 400 gr bita. Lokað á grilli eða pönnu og kryddað með örlitlu salti og pipar. Smjördeigið flatt út í jafnmargar kökur og kjötbitarnir eru. Setjið fyrst Parma skinku og sveppi undir kjötið, sem er svo sett á smjördeigið.
Lesa meira
Nautakjöt
31.03.2014
Nautakjötið á að vera 5 mm þunnar sneiðar og lagt á fat með grænmeti. Borið fram með salsanu og maískökum.
Lesa meira
Nautakjöt
25.02.2014
Nautasteik með ferskum aspas og humar ef þetta á að vera spari.
Nautakjötið brúnað á pönnu með olíu og hvítlauks geirunum í 1 mín. Á hvorri hlið,
salta og pipra. Sett í 200° heitan ofn í 8 mín. Látið standa við stofuhita í 4 mín áður
en borið er fram.
Lesa meira
Nautakjöt
25.02.2014
Steik með béarnaise, ómótstæðilegt.
Skerið þvert í gegnum fituna, sem er umhverfis steikina, litla rauf
Með 3 cm bili ,allan hringinn. Penslið steikina með ólífuolíu og nuddið saltinu inn í
raufarnar. Kryddið með sjávarsalti og svörtum pipar.
Lesa meira
Nautakjöt
25.02.2014
Tvenna sem klikkar ekki.
Merjið piparinn og sesamfræ í kryddkvörn eða matvinnsluvél.
Nautinu er velt upp úr piparblöndunni og Brúnið á pönnu við
mikinn hita þar til kjötið fær fallegan lit.
Lesa meira
Nautakjöt
25.02.2014
Þegar eldaðir eru stórir vöðvar er best að nota kjöthitamæli.
Kjötið miðlungs steikt þegar mælirinn sýnir 60°
Lesa meira
Nautakjöt
01.01.2007
Ef eitthvað fínt stendur til, þá er þessi tilvalin. Fljótleg og auðveld.Fyrir 4
Lesa meira