Annað
31.05.2014
Mikilvægt er að hita grillið vel til að loka inni safanum og halda bragð gæðum á
úrvals hamborgurum. Meira grænmeti, skemmtilegri ostar, fersk brögð og þá er komin úrvals borgari.
Lesa meira
Annað
31.05.2014
Blandið hreindýra kjöti, svínakjöti eða beikoni og 1 tsk. (sleppa ef notað er
beikon) salt í skál. Hnoðið 4 hamborgari, rúmlega 2 cm þykka.
Merjið villisveppi og 1 tsk. Salt í mortéli þar til það er orðið gróft duft. Stráið á
báðar hliðar af borgaranum með duftið. Hitið pönnu og bæta smá smjöri.
Steikið sveppi og lauk.
Lesa meira
Annað
31.05.2014
Skipta hakkinu í 5 jafn stórar kúlur. Fletja hverja kúlu út á vaxpappír svo hún verði
um 10 cm að stærð og 6 til 7 mm á þykkt. Gott er að frysta borgarana í amk.
klukkustund (það kemur í veg fyrir að þeir detti í sundur við steikingu ).
Lesa meira
Annað
04.05.2014
Peking öndin er nudduð með salti og pipar og bökuð í ofni við 180°c í 15 mín.
Þá er hitinn stilltur á 125°c í u.m.þ 60 mín og hluti af sósunni er penslað reglulega
yfir öndina.
Lesa meira
Annað
04.05.2014
Kjúklingabaunirnar maukaðar í matvinnsluvél eða með
töfrasprota. Öllu hinu blandað saman við og hrært eða maukað
vel saman (alls ekki of mikið vatn, þetta á að vera þykkt).
Lesa meira
Annað
22.04.2014
Steikið beikonið yfir miðlungs hita þar til það er nánast stökkt, ca 4 mínútur. Leggið
1. 1 1/2 brauðsneið 1 beikonsneið í hverja brauðsneið sem búið,er að gera gat í og brjótið eitt egg yfir.
Lesa meira
Annað
22.04.2014
Skerðu tómatana og ostinn í þunnar sneiðar. Raðaðu tómat, mozzarella og
basil laufi koll á kolli þar til þrjár hæðir hafa náðst.
Lesa meira
Annað
22.04.2014
Tómaturinn er skorin í netta bita, radísurnar í sneiðar og hráskinkan rifin niður. Þetta allt sett ofan á salatbeð.
Lesa meira
Annað
31.03.2014
Fersk grænmeti er góð magafylli, en með lamba buffi og sýrðum rjóma er það hollur kostur
Lesa meira
Annað
24.01.2014
Hamborgarar slá alltaf í gegn en hér er uppskrift að „smáborgurum“ sem er heppilegur fingramatur.
Lesa meira