Meðlæti

Brauðstangir

Í stóra skál, sameinið vatnið með geri, og sykri ásamt helmingum af hveitinu. Setja til hliðar í 10 mínútur, þar til það aðeins lifnar við. Hrærið restina af hveitinu, heilhveiti, ólífuolíu og salti, hnoðið þar til deigið er slétt og teygjanlegt, um 5 mínútur
Lesa meira

Hollt hrökkbrauð

Fyrst þarf að hræra saman öllu þurra og bæta svo blauta við. Síðan er deiginu skipt í tvennt. (Athugið að deigið er mjög blautt) Leggið bökunarpappír á plötu og annan partinn af deiginu ofan á bökunarpappírinn.
Lesa meira

Laukhringir í deigi

Hrært saman við þangað til að maður er kominn með þykkt deig. Líka er hægt að gera hollar útgáfu með því að velta upp úr eggjahvítu og maís mjöli. Laukhringir í pólentu dufti eða sterkju.
Lesa meira

Mjúkt og stökkt smábrauð tilvalið fyrir hamborgara

Mjúkt og stökkt smábrauð tilvalið fyrir hamborgara. Blandið og Hnoðið allt saman - gerið mjúkt og slétt deig. Látið hefast undir stykki í 1 til 2 klst, eða þar til það er næstum tvöfaldast .
Lesa meira

Kartöflu salat með sýrðum rjóma og graslauk úr garðinum

Blandið fyrst majónesinu, sýrða rjómanum, pakkasúpunni, sinnepinu og súru gúrkunum vel saman, bætið blaðlauknum ,paprikunni ásamt kryddinu út í og þá eru kartöflurnar settar út í.
Lesa meira

Radísur

Blandið salatinu saman í skál og blandið svo innihaldsefnunum í dressingunni saman í skál og hellið saman við salatið. Blandið vel saman og berið fram.
Lesa meira

Ristað rótargrænnmeti

Sveppirnir sneiðar. Smjörið brætt á pönnu og sveppirnir látnir krauma ásamt hvítlauk og kryddjurtum. Kryddað með pipar og salti eftir smekk. Þegar sveppirnir eru stökir eru þeir framreiddir sem meðlæti eða sem forréttur
Lesa meira

Fennel, granat epli og ólífuolía

Skrælið ávextina og sneiðið fennelið þunnt (nema granateplið) með góðum hnífi. Skerið síðan ávextina í bita. Blandið ávöxtunum og fennel varlega saman og hafið allan safann með.
Lesa meira

Haustsalat með berjum

Skolið salat og spínat og leggið í stóra skál. Skerið fenniku í bita og Setjið út í salatskálina. Skerið gulrót, radísur og í sneiðar og setjið saman við.
Lesa meira

Sýrður rjómi með graslauk

Öllu blandað vel saman og borið fram með graslauksblómi til skrauts. Innblástur frá Íslandi. Sveitin er uppfull af jurtum og gömlum hefðum sem má auðveldlega tileinka sér í nútíma heimiliseldhúsum.
Lesa meira