Opnið ostpakka en hafið samt ostinn enn í pakkningunni, stingið nokkur göt á toppinn á ostinum, hellið nokkrum dropum af ólívuolíu yfir ostinn. Stingið svo garðablóðberginu og fínt saxaða hvítlauknum rétt inní götin, nýmuldnum pipar stráð yfir og þá er ostinum pakkað aftur saman einsog í upprunanlegu pakkningunni.
Innihald:
Aðferð:
Opnið ostpakka en hafið samt ostinn enn í pakkningunni, stingið nokkur göt á
toppinn á ostinum, hellið nokkrum dropum af ólívuolíu yfir ostinn. Stingið svo
garðablóðberginu og fínt saxaða hvítlauknum rétt inní götin, nýmuldnum pipar
stráð yfir og þá er ostinum pakkað aftur saman einsog í upprunanlegu pakkningunni.
Bakið við 170 gráður í 30 mín, þá er osturinn settur á disk og opnaður. Gott að nota
hann sem ídýfu með góðu brauði , kexi og góðri sultu.
Verði ykkur að góðu!