Afkoma Kjarnafæðis Norðlenska í samræmi við væntingar

• Hagnaður fyrir skatta árið 2023 var 385,5 milljónir króna, en var 231,5 milljónir árið 2022 • Rekstrartekjur samstæðunnar námu 12,1 milljarði króna árið 2023, en námu 10,8 milljörðum árið 2022. • EBITDA hagnaður nam 1.018 milljónum króna árið 2023, en var 699 milljónir árið 2022. • Eiginfjárhlutfall var 13,7% í árslok 2023, en var 8,9% í árslok 2022.
Lesa meira

Aðalfundur Kjarnafæðis Norðlenska hf.

Aðalfundur Kjarnafæðis Norðlenska hf. var haldinn mánudaginn 20. mars 2023.
Lesa meira

Landslið kjötiðnaðarmanna á leið á sitt fyrsta stórmót

Lesa meira

Heiðalamb með hunangsgljáðum gulrótum og camembert kartöflugratíni

Lesa meira

Ný stjórn og skipurit Kjarnafæðis Norðlenska hf.

Í kjölfar heimildar til samruna Kjarnafæðis, Norðlenska og SAH Afurða var á hluthafafundi 9. september síðastliðinn kjörin ný stjórn í móðurfélag samstæðunnar. Móðurfélagið ber nafnið Kjarnafæði Norðlenska hf. og hefur heimilisfesti á Akureyri. Dótturfélögin eru Norðlenska matborðið ehf., SAH Afurðir ehf. og GMS ehf..
Lesa meira

Skilyrði fyrir samruna Kjarnafæðis, Norðlenska og SAH uppfyllt

Samkomulag um samruna Kjarnafæðis, Norðlenska matborðsins og SAH afurða var undirritað í júlí 2020. Samkeppniseftirlitið heimilaði samrunann með skilyrðum hinn 12. apríl síðastliðinn og síðan hafa stjórnir og stjórnendur félaganna unnið að því hörðum höndum að uppfylla skilyrðin til að fá heimild til að framkvæma samrunann. Nú hafa þau skilyrði verið uppfyllt og geta samrunafélögin því hafið sameiningarferlið.
Lesa meira

Samkeppniseftirlitið heimilar samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum

Samkeppniseftirlitið hefur í dag heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum. Samrunaaðilar brugðust við mati eftirlitsins á skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni með því að setja fram tillögur að skilyrðum sem væru til þess fallnar að mæta áhyggjum Samkeppniseftirlitsins af skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni, en gerðu um leið samrunaaðilum kleift að framkvæma samrunann og ná markmiðum hans.
Lesa meira

Páskar með íslensku heiðalambi

Lesa meira

Dúndur tilboð fyrir bóndann!

Komdu herranum þínum á óvart á Bóndadeginum með úrvals kjöti frá Kjarnafæði. Lamb, naut eða grís - þitt er valið. Kynntu þér tilboðið hér fyrir neðan: Nautasteik 200 g í black garlic - 2795 kr/kg Grísalundir í suðrænu kryddi - 1579 kr/kg Lambalærissneiðar í raspi - 1790 kr/kg Lambainnralæri í piparmix - 2695 kr/kg Verð eru án vsk Vinsamlegast pantið í síma 460-7400 eða sendi póst á netfangið sala@kjarnafaedi.is
Lesa meira

Jólagjafir fyrir fyrirtæki

Nú eins og undanfarin ár býður Kjarnafæði upp á samsetta jólagjafapakka fyrir starfsfólkið þitt. Innihalda þeir dýrindis kjöt, osta, sultur, lax súkkulaði, kaffi og svo miklu meira.
Lesa meira