Endurnýjun á A-vottun Samtaka iðnaðarins

Við hjá Kjarnafæði höfum endurnýjað A-vottun Samtaka iðnaðarins og erum við afar stolt af því. Með A-vottuninni staðfestist að Kjarnafæði er með skilgreinda og skjalfesta vinnu og verkferla sem byggja á viðurkenndum aðferðum bæði við rekstur og stjórnun fyrirtækisins.
Lesa meira

Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska

Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna. Kjarnafæði er í eigu bræðranna Eiðs og Hreins Gunnlaugssona, en Norðlenska er í eigu Búsældar, sem er í eigu um 500 bænda á Íslandi.
Lesa meira

Sævar Jóhannesson útskrifaður

Lesa meira

Heimsóknarbann vegna kórónaveirunnar

Sökum þess ástands sem kórónaveiran sem veldur Covid-19 sjúkdómnum, hefur skapað um heim allan og sérstaklega hér á landi þá höfum við í fjölskyldufyrirtækinu Kjarnafæði ákveðið tímabundið að banna allar heimsóknir í fyrirtækið.
Lesa meira

Kórónaveiran smitast ekki með matvælum

Samkvæmt tilkynningu frá Mast bendir ekkert til þess að kórónaveiran sem veldur Covid-19 sjúkdómnum, berist með matvælum. Það er auðvitað ánægjuefni fyrir alla matvælaframleiðslu sem og neytendur en þrátt fyrir það beytir Kjarnafæði öllum ýtrustu leiðum til að forðast smit meðal starfsmanna.
Lesa meira

Óveður setur strik í reikninginn

Vegna óveðurs er ófært víðast hvar á landinu og af þeim sökum liggja allir vöruflutningar niðri um nánast allt land. Eins og gefur að skilja er flutningur á okkar vöru í Kjarnafæði engin undantekning á því. Nú er ljóst að engar vörur fara frá okkur í dag miðvikudaginn 11.12.2019 ekki frekar en í gær þriðjudag.
Lesa meira

Dregið úr happdrættinu á Stóreldhúsinu 2019

Starfsfólk Kjarnafæðis vill þakka öllum þeim sem heimsóttu básinn okkar á Stóreldhúsinu 2019, sýningu fyrir fagfólk í veitingageiranum. Við þökkum kærlega fyrir allar þær ábendingar, athugasemdir og jákvæðu viðbrögð sem við fengum.
Lesa meira

Pappírslaus viðskipti Kjarnafæðis

Kjarnafæði mun nú um mánaðarmótin október/nóvember taka upp verklag til að minnka pappírsnotkun og stór hluti af því er að senda reikninga og afgreiðsluseðla í tölvupósti.
Lesa meira

Smalabaka

Hér á eftir fer uppskrift að ljúffengri Smalaböku frá Geraldi Häsler. Þar notar hann lambahakk frá okkur í Kjarnafæði en auðvitað má einnig nota nautgripahakk. Við skorum þó á þig að nota lambahakk þar sem diskurinn heitir eftir Shepherd's pie sem er svo sannarlega ekki slík nema að notað sé lambahakk.
Lesa meira

Stóreldhúsið 2019

Stóreldhúsið, sýning fyrir starfsfólk stóreldhúsa, hvort sem það eru mötuneyti, veitingastaðir eða annað verður haldin í haust. Kjarnafæði verður að sjálfsögðu á svæðinu og býður öllum viðskiptavinum sínum að koma og þiggja léttar veitingar
Lesa meira