Eftirréttir

Hátíðarís

Frábær og einfaldur ís sem smellpassar á veisluborð um jólin og páskana, ja bara hvaða tækifæri sem er. Í upprunalegu uppskrifinni er notað Toblerone súkkulaði en auðvitað má skipta því út fyrir hvaða gott súkkulaði sem er og um að gera að nota íslenskt.
Lesa meira

Skyrkaka meistarans

Frábær kaka í veislur, sérlega einföld og hægt að undirbúa með góðum fyrirvara. Notið einungis KEA skyr en ekki lélegar eftirlíkingar.
Lesa meira

Ris à l'amande

Þessi frábæri grautur er löngum orðinn órjúfanlegur hluti af íslenskum jólum. Hann kemur upprunalega frá Danmörku, þrátt fyrir að nafnið vísi til Frakklands.
Lesa meira

Emmur

Þessar hafa slegið í gegn hjá starfsfólki Kjarnafæðis og verða vinsælustu jólasmákökurnar í ár. Uppskriftin er fengin af matseld.is 80 stk. 
Lesa meira

Jólakringla

Það er siður í Skandínavíu að bjóða upp á góða kringlu á jólunum. Þennan sið hafa fleiri og fleiri tekið upp á Íslandi og borið fram ljúffenga jólakringlu í fjölskylduboðum milli jóla og nýárs.
Lesa meira

Havana Rjómi

Dásamlegur eftirréttur (sem þó ekki má borða í of miklu magni ef aka þarf heim).
Lesa meira

Grænt ávaxtasalat

Létt og gott ávaxtasalat, sem er einstaklega gott á eftir þungri máltíð.
Lesa meira

Brownies

Amerísk snilld! Eitthvað fyrir súkkulaðiunnendur (sem og aðra sælkera). Hafdís Kristjana sendi uppskriftina inn.
Lesa meira

Klädde-kaka

Rosalega góð sænsk súkkulaðikaka sem minnir á Brownies en er enn "karmellukenndari". Júlía Rós sendi þessa ljúffengu uppskrift inn.
Lesa meira

Jólagrautur að hætti mömmu

Hrísgrjónagrautur með virkilegri hátíðarstemmingu, fullur af góðgæti s.s. súkkulaði, rjóma og sherry. Ekki verður hann nú verri ef hann er borinn fram með bláberjum.
Lesa meira