Sous Vide tafla

Sous Vide
Sous Vide

Hér fyrir neðan má sjá Sous Vide töflu sem ætti að vera ágætur leiðarvísir fyrir byrjendur en það eru auðvitað skiptar skoðanir um hvað skal teljast rétt hitastig og hvaða tími hentar best. Þumalputtareglan varðandi tíma er þó yfirleitt að eftir því sem steikin eða hlutinn er stærri þeim mun lengri tíma þarf svo að hitastigið sem óskað er eftir með Sous Vide tækinu nái alveg inn að kjarna. 

Að prófa sig áfram er auðvitað besta leiðin og skrifa svo niður hitastig og tíma ef eldunin tekst vel, annars gleyma því sem fyrst ef eldunin misheppnast eða er ekki eins og til var ætlast! Einnig má nálgast töfluna á pdf formi með því að smella hér.

 SousVide_mynd

SousVide_myndII