Þessi frábæri grautur er löngum orðinn órjúfanlegur hluti af íslenskum jólum. Hann kemur upprunalega frá Danmörku, þrátt fyrir að nafnið vísi til Frakklands.
Þessi frábæri grautur er löngum orðinn órjúfanlegur hluti af íslenskum jólum. Hann kemur upprunalega frá Danmörku, þrátt fyrir að nafnið vísi til Frakklands.
2 dl | Hrísgrjón (grautargrjón) |
5 dl | Vatn |
5 dl | Nýmjólk |
1-2 stk | Vanillustangir |
3-4 msk | Sykur |
5 dl | Rjómi, þeyttur |
75 g | Möndlur, afhýddar og hakkaðar |
1 stk | Heil mandla, afhýdd |
25 g | Möndluflögur, til skreytingar |
Kirsuberjasósa
800 g | Kirsuber, í glerkrukkum |
1 msk | Maizenamjöl |
1 dl | Kalt vatn |
½ dl | Kirsuberjavín |