Grísa T bein steik með sætum chili
Blandið saman saxaða hvítlaukinn og smá ólífuolíu. Skerið djúpar raufar í steikina
og troðið hvítlauks blöndunni ofan á kjötið. Saltið steikina og piprið og setjið í
ofnfast form. Grillað eða steikið í ofni penslið með sætum gljáa og kreistið svo
sítrónusafa yfir í lok eldunar tímans.
Innihald:
- 600kg svínahryggur á beini T sneiðar
- 1 hvítlauksrif, niðursneitt
- 50 ml ólífuolía
- 100ml sæt chili sósa
- 1 msk ostrusósa
- 1 sítróna
- Salt og pipar
Aðferð:
Blandið saman saxaða hvítlaukinn og smá ólífuolíu. Skerið djúpar raufar í steikina
og troðið hvítlauks blöndunni ofan á kjötið. Saltið steikina og piprið og setjið í
ofnfast form. Grillað eða steikið í ofni penslið með sætum gljáa og kreistið svo
sítrónusafa yfir í lok eldunar tímans.
Blanda saman sweet chili og ostrusósu er auðvelt, en það er frábær kryddlögur á
bæði svínakjöt og kjúkling.
Verði ykkur að góðu!
Frekari upplýsingar: