Sígild uppskrift af dönskum kjötbollum, bornum fram með lauksósu.Fyrir 4
Sígild uppskrift af dönskum kjötbollum, bornum fram með lauksósu.
Fyrir 4
300 g |
Svínahakk |
1 tsk |
Salt |
1 stk |
Egg |
½ stk |
Laukur, fínt saxaður |
1 dl |
Mjólk |
4 msk
|
Hveiti |
Pipar
-
Blandið saman kjöti, salti, eggi og lauk.
-
Bætið síðan mjólkinni smám saman við.
-
Blandið síðan hveiti við og pipar að smekk.
-
Formið með matskeið 8 Fríkadellur og steikið á pönnu, upp úr
smjöri í u.þ.b. 5 mín. á hvorri hlið.
-
Berið Fríkadellurnar fram með lauksósu, soðnum kartöflum og góðu
grænmeti.
Lauksósa
1 stk |
Laukur, fínt saxaður |
1 msk |
Smjör |
1 dl
|
Vatn
|
2 stk |
Svínakjötkraftur (má vera annar kraftur) |
½ l
|
Mjólk |
Matarlitur
Salt og pipar
-
Steikið laukinn upp úr smjörinu í u.þ.b. eina mín.
-
Bætið vatni og krafti við og látið sjóða í 3-4
mín.
-
Hristið eða hrærið mjólkina og hveitið saman og bætið út í
lauksoðið. Látið suðuna koma varlega upp og látið þetta malla í 4-5 mín. Hrærið reglulega.
- Bætið matarlitnum í og smakkið til með salt og pipar.
Verði ykkur að góðu!
Frekari upplýsingar: