Innihald:
Skerið grænmetið í teninga, léttbrúnið á pönnu (í skömmtum ef þarf), bragðbætið
með salti og pipar. Snöggsteikið kjúklingakjötið og bragðbætið með salti og pipar.
Skerið það svo í teninga og bætið út í súpuna ásamt öðrum efnum. Sjóðið við
hæga suðu í 30 mínútur. Fleytið ofan af súpunni meðan á suðunni stendur og látið
hana svo standa í 5-10 mín. áður en hún er borin fram.
Berið gjarnan fram með grófu brauði og klettasalat pesto.
Stökkar brauðstangir og klettasalat pestó, gerir tómatsúpu að veislu bragðlaukanna.
Verði ykku að góðu!
Frekari upplýsingar: