Settu kjúklinginn á bökunarplötu (helst úr gleri) sem hefur verið pensluð með ólífuolíu. Gott er að setja álpappír á til að auðvelda þrif. Hægt er að vefja neðst á vængina álpappír, þá finnst börnum skemmtilegt að borða þá.
Innihald:
Settu kjúklinginn á bökunarplötu (helst úr gleri) sem hefur verið pensluð með
ólífuolíu. Gott er að setja álpappír á til að auðvelda þrif. Hægt er að vefja neðst á
vængina álpappír, þá finnst börnum skemmtilegt að borða þá.
Bakið á 180 gráðum í 45 mínútur.
Framreitt með hráu grænmeti.
Gott er að vefja beinin með álpappír til að krakkar geti tekið um beinin á auðveldan hátt.
Grillað grænmeti eins og sætar kartöflur og fennel er skemmtileg tilbreyting
Verði ykkur að góðu!
Frekari upplýsingar: