Kjúklinga bollur á pinna

Kjúklinga bollur á pinna
Kjúklinga bollur á pinna

Þetta er létt uppskrift sem er ögrun á bragðlaukana. Saxið laukinn og papriku. Blandið öllum innihaldsefnum saman með skeið. Skipt í 8 hluta.

Innihald:

  • 500g kjúklingahakk
  • 2 hvítlauksrif, smátt söxuð
  • 1/4stk laukur
  • 2 matskeiðar rauð paprika
  • 3 matskeiðar steinselja
  • 1 msk kóríander duft
  • 1 tsk kúmen duft
  • 1/2 tsk kanill duft
  • 1/4 tsk Cayenne pipar
  • 1/4 tsk engifer duft
  • 1/4 tsk svartur pipar
  • 1 klípa salt
  • negull af hnífsoddi
  • múskat af hnífsoddi
  • hvítlauk.

Aðferð:
 

Þetta er létt uppskrift sem er ögrun á bragðlaukana.

Saxið laukinn og papriku. Blandið öllum innihaldsefnum saman með skeið. Skipt í 8 hluta.

Með vatn á hreinum höndum formið bollur og setjið á tein.

Geymið í kæli í 20 mínútur.

Eldið á grilli eða á pönnu, snúið á 2 mínútu fresti þar til alveg eldað í gegn, getur 
tekið um 6-10 mínútur.


Verði ykkur að góðu!
 

Frekari upplýsingar: