Allt á útopnu í jólatörninni!

Mikill vöxtur í starfsemi Kjarnafæðis á undanförnum árum:
Lesa meira

Saltlærið leysti hangikjötið af hólmi

Í nóvember á hverju ári pakkar Margrét Kristinsdóttir á Akureyri inn í bíl og ekur inn í Þórðarstaðaskóg í botni Fnjóskadals ásamt eiginmanni sínum, vinafólki og afkomendum. En fyrst hringir hún í Kjarnafæði og pantar þaðan saltlæri.
Lesa meira

Guðrún Elfa Skírnisdóttir hönnuður verðlaunamerkis

Guðrún Elfa Skírnisdóttir hönnuður verðlaunamerkis fyrir eyfirska matvælaframleiðslu og matarmenningu
Lesa meira

Nýtt – Sænsk jólapylsa

Það er aldagömul hefð í Svíþjóð að bjóða upp á sérstaka jólapylsu um hátíðina. Nú hefur Kjarnafæði sett á markað ekta sænska jólapylsu.
Lesa meira

Nýtt – Einiberjakryddað lambalæri

Kjarnafæði kynnir með stolti nýtt kryddað lambalæri þróað af Kjötmeistara Íslands, Helga Jóhannssyni: Einiberjakryddað lúxus lambalæri.
Lesa meira

Ný GSM númer

Ný GSM-símanúmer hafa verið tekin í notkun hjá Kjarnafæði.
Lesa meira

Nemendur af matvælasviði í heimsókn

Nemendur af matvælasviði Verkmenntaskólans kynntu sér framleiðslu Kjarnafæðis á Svalbarðseyri. Tilgangur heimsóknarinnar var að gefa nemendum innsýn í heim kjötiðnaðarmannsins
Lesa meira

Hefðbundinn íslenskur matur í sókn

Svið, bjúgu og innmatur, sem og afurðir úr innmat, njóta nú aukinna vinsælda á ný.
Lesa meira

Hefðbundinn íslenskur matur í sókn

Svið, bjúgu og innmatur, sem og afurðir úr innmat, njóta nú aukinna vinsælda á ný.
Lesa meira

Nýr sölumaður fyrir mötuneyti

Nýr sölumaður fyrir mötuneyti, stóreldhús og veitingahús, Sigurður Þ. Sigurðsson hefur tekið til starfa í Reykjavík.
Lesa meira