Fréttir

Jólakveðja frá Kjarnafæði

Lesa meira

Kokkalandsliðið fékk tvö gullverðlaun

Lesa meira

Innihaldslýsingar. Skilaboð til viðskiptavina.

Þar sem vinna fer fram við að tengja saman bókhaldskerfi Kjarnafæðis þar sem innihaldslýsingar eru gerðar og heimasíðu viljum við taka fram að ef mismunur er á lýsingum gildir innihaldslýsing á vogarmiða vörunnar sjálfrar. Heimasíðan mun lesa lýsingar frá bókhaldskerfinu og meðan þessi vinna við tenginguna fer fram viljum við vera öruggir um að rétt lýsing komi fram. Við þökkum viðskiptavinum þolinmæðina.
Lesa meira

Nýtum matinn betur

Þessa dagana er aukin umræða um sóun á matvælum og meðferð okkar á náttúrunni. Við í Kjarnafæði höfum það að markmiði að vera ábyrgur matvælaframleiðandi og það er okkur hjartans mál að nýta hlutina vel, okkur og ykkur sem viðskiptavinum til hagsbóta.
Lesa meira

Einstök mínútusteik

Lesa meira

Gómsæt hamborgara uppskrift frá GRGS

Berglind sem er með síðuna Gulur Rauður Grænn & salt slær oftar en ekki í gegn með uppskriftirnar sínar þar sem hún reynir að elda að eigin sögn, litríkan, fjölbreyttan, fallegan, bragðgóðan, hollan og næringaríkan mat.
Lesa meira

Kjarnafæði styrkir Klúbb matreiðslumeistara

Undirritaður var á dögunum samningur til fjögurra ára milli Kjarnafæðis og Klúbbs matreiðslumeistara (KM). Samningurinn var undirritaður í nýbyggðu skrifstofuhúsnæði Kjarnafæðis á Svalbarðseyri, þangað sem öll starfsemi fyrirtækisins er nú flutt. Samningurinn er mjög góður og mikil ánægja með hann hjá báðum aðilum.
Lesa meira

Öskudagurinn 2014 - myndir

Kátir og söngelskir krakkarnir komu til okkar á öskudaginn.
Lesa meira

Þórsarar meistarar í Kjarnafæðimótinu

Lesa meira

Framkvæmdastjóri í fréttabréfi

Lesa meira