Fréttir

Nýtt - Kindasúpukjöt

Kjarnafæði hefur sett á markað nýja vöru, Kindasúpukjöt 1. fl.
Lesa meira

Öskudagur 2007

Eins og venja er á öskudaginn þá klæða krakkar sig upp í skemmtilega búninga og heimsækja fyrirtæki og taka lagið. Við hjá Kjarnafæði fengum heimsóknir frá ótrúlega mörgum hópum í frábærum búningum, sem skemmtu okkur með söng. Við viljum þakka öllum sem lögðu leið sína til okkar í Fjölnisgötuna. Á myndasíðunni má sjá nokkra hópa.
Lesa meira

Nýtt met í sauðfjárslátrun á Blönduósi

Á liðnu hausti var sett nýtt met í sauðfjárslátrun á Blönduósi. Slátrað var ríflega 87.000 fjár og var meðalvigt dilka 15,6 kg. sem er nokkru betri vigt en haustið 2005 þegar hún var um 15,3 kg.
Lesa meira

Nýtt – Kartöflugljái og Gljái fyrir hamborgar-hrygg

Kjarnafæði hefur sett á markað tvær tegundir af sykurgljá: Kartöflugljáa og Gljáa fyrir hamborgarhrygg.
Lesa meira

Nýtt – Pólskar pylsur

Pólverjar eru þekktir fyrir sínar frábæru pylsur og nú hefur Kjarnafæði sett á markað ekta pólskar pylsur (Polska kiełbasa).
Lesa meira

Samið um límmiðaprentun við Ásprent

Sl. föstudag skrifuðu G. Ómar Pétursson framkvæmdastjóri Ásprents Stíls ehf. og Eðvald Valgarðsson innkaupa- og gæðastjóri Kjarnafæðis undir samning um límmiðaprentun.
Lesa meira

Allt á útopnu í jólatörninni!

Mikill vöxtur í starfsemi Kjarnafæðis á undanförnum árum:
Lesa meira

Saltlærið leysti hangikjötið af hólmi

Í nóvember á hverju ári pakkar Margrét Kristinsdóttir á Akureyri inn í bíl og ekur inn í Þórðarstaðaskóg í botni Fnjóskadals ásamt eiginmanni sínum, vinafólki og afkomendum. En fyrst hringir hún í Kjarnafæði og pantar þaðan saltlæri.
Lesa meira

Guðrún Elfa Skírnisdóttir hönnuður verðlaunamerkis

Guðrún Elfa Skírnisdóttir hönnuður verðlaunamerkis fyrir eyfirska matvælaframleiðslu og matarmenningu
Lesa meira

Nýtt – Sænsk jólapylsa

Það er aldagömul hefð í Svíþjóð að bjóða upp á sérstaka jólapylsu um hátíðina. Nú hefur Kjarnafæði sett á markað ekta sænska jólapylsu.
Lesa meira