Villikryddaðar sirloinsneiðar

Villikryddaðar sirloinsneiðar
Villikryddaðar sirloinsneiðar

Það má augljóslega færa fyrir því rök að íslenska lambakjötið sé villibráð og því kom ekkert annað til greina hjá Kjötiðnaðarmeisturum Kjarnafæðis en að krydda þessar lamba sirloinsneiðar með villibráðakryddi. Útkoman er frábær og eru þær glæsilegur kostur á grillið. Hægt er að fá þær í verslunum og þá í um 700 - 800 gr pökkum en þær fást einnig í stærri einingum fyrir mötuneyti og veitingastaði.

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400. 

Innihald:
Íslenskt lambakjöt, krydd, maltodextrin, salt, hvítlauksduft, repjuolía, sinnepkorn, repju og maisprótein, bragðefni, sykur, vatnsrofin jurtaprótein (repju, mais), jurtafita-pálma.

Næringargildi í 100 g:
Orka 764 kJ/183 kkal
Prótein 19 g
Kolvetni 2 g
- þar af sykurtegundir 0,1 g
Fita 11 g
- þar af mettaðar fitusýrur 5,0 g
Trefjar 0,4 g
Salt 0,7 g

Magn í pakka:
700 - 800 gr

Umbúðir:
Vacumpakkað

Ofnæmisvaldar: (sinnep, mais)

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Já