Lambasnitsel má fá bæði með eða án rasps og þítt eða frosið. Þá er einnig hægt að fá kindasnitsel bæði með og án rasps og einnig þítt eða frosið.
Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.
Innihald fyrir lambasnitsel með raspi:
Lambakjöt 85%, vatn 5%, salt, brauðraspur (hveiti, soyaprótein, krydd, ger, litarefni E100, E1608
Næringargildi í 100 g:
Orka: 729 kJ/173 kkal
Prótein: 19 g
Kolvetni: 13 g
- þar af sykurtegundir: 0,2 g
Fita: 5 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 2,5 g
Trefjar: 0,2 g
Salt: 1 g
Magn í pakka:
5 kg í frost
Umbúðir:
Ofnæmisvaldar:
Laktós (mjólkursykur): | Nei |
Egg: | Nei |
MSG (þriðja kryddið): | Nei |
Glúten: | Já |
Soya (prótein): | Já |
Hnetur: | Nei |
Hvítlaukur: | Nei |