Lambaslög og lambarifjur er hægt að fá bæði þíð og frosin. Þá er einnig hægt að fá rifjurnar kryddaðar.
Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.
Innihald fyrir lambaslög:
Lambakjöt
Næringargildi í 100 g:
Orka: 1550 kJ/375 kkal
Prótein: 15 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0,0 g
Fita: 35 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 0 g
Trefjar: 0,0 g
Salt: 0 g
Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum
Umbúðir:
Ofnæmisvaldar
Laktós (mjólkursykur): | Nei |
Egg: | Nei |
MSG (þriðja kryddið): | Nei |
Glúten: | Nei |
Soya (prótein): | Nei |
Hnetur: | Nei |
Hvítlaukur: | Nei |