Lambalæri er hægt að fá heilt með beini, úrbeinað og hálft læri eða mjaðmabeinið sagað af. Lambalæri er að sjálfsögðu hægt að fá þítt og frosið. Einnig er hægt að láta krydda lambalærið með einum af frábæru kryddblöndunum sem kjötiðnaðarmeistarar Kjarnafæðis hafa þróað með bragðið af íslenska lambakjötinu að leiðarljósi.
Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.
Innihald fyrir lambalæri með beini:
Lambakjöt
Næringargildi í 100 g:
Orka: 667 kJ/159 kkal
Prótein: 20 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0,0 g
Fita: 9 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 0 g
Trefjar: 0,0 g
Salt: 0 g
Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum
Umbúðir:
Ofnæmisvaldar:
Laktós (mjólkursykur): | Nei |
Egg: | Nei |
MSG (þriðja kryddið): | Nei |
Glúten: | Nei |
Soya (prótein): | Nei |
Hnetur: | Nei |
Hvítlaukur: | Nei |