Lambakótilettur fást bæði þíðar og frosnar með eða án raps. Kjarnafæði selur að sjálfsögðu blandaðar lambakótilettur, T-bone kótilettur sem eru lundarmegin af hryggnum en blandaðar eru þá af öllum hryggnum. Þá er einnig hægt að fá þverkótilettur eða tvöfaldar kótilettur þar sem hryggurinn er ekki klofinn. Hægt er að fá allar þessar tegundir kryddaðar með kryddum sem kjötiðnaðarmeistarar Kjarnafæðis hafa fundið einstakar kryddblöndur sem henta afar vel með lambakjöti. Þar má nefna Heiðakryddið okkar, Argentínukryddið og svo hvítlauks og rósmarín svo eitthvað sé nefnt.
Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.
Innihald fyrir lambakótilettur í raspi:
Lambakjöt 85%, vatn, salt, brauðraspur, hveiti, soyaprótein, krydd, ger, litarefni E100, E160B
Næringargildi í 100 g:
Orka: 1290 kJ/310 kkal
Prótein: 15 g
Kolvetni: 13 g
- þar af sykurtegundir: 0,2 g
Fita: 22 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 10,8 g
Trefjar: 0,2 g
Salt: 1 g
Magn í pakka:
Hægt að fá frosið í 5 kg kassa fyrir mötuneyti eða veitingastaði. Í neytendapökkunum eru á bilinu 700 til 1.000 grömm.
Umbúðir:
Ofnæmisvaldar:
Laktós (mjólkursykur): | Nei |
Egg: | Nei |
MSG (þriðja kryddið): | Nei |
Glúten: | Já |
Soya (prótein): | Já |
Hnetur: | Nei |
Hvítlaukur: | Nei |