Svínahamborgarhryggurinn frá Kjarnafæði er afar ljúffengur þar sem reyk- og saltbragði er haldið í góðu jafnvægi af kjötiðnaðarmeisturum fyrirtækisins. Hrygginn má fá úrbeinaðan og með beini en einnig þíðan og frosinn. Þá er að sjálfsögðu hægt að fá svínahrygg nýjan bæði þíðan og frosinn úrbeinaðan og með beini.
Hafir þú áhuga á að panta vöruna eða fá frekari upplýsingar um hana þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.
Svínahamborgarhryggur m/beini innihald:
Grísakjöt 86%, vatn, salt, maltodextrin, þrúgusykur, vatnsrofin repjuprótein, bragðefni, glúkósasíróp, rotvarnarefni E250. þráav.efni E301. bindiefni E407/410/450.
Næringargildi í 100 g:
Orka: 861 kJ/207 kkal
Prótein: 17 g
Kolvetni: 1 g
- þar af sykurtegundir: 0,1 g
Fita: 15 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 6,1 g
Trefjar: 0 g
Salt: 1,6 g
Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum
Umbúðir:
Vacumpakkaður
Ofnæmisvaldar:
Enginn