Grísasíðu er hægt að fá í mjög mörgum gerðum hjá Kjarnafæði en hér er hin hefðbundna purusteik sem er svo vinsæl enda góð pura eins og sælgæti í munni. Hægt er að fá hana bæði þíða og frosna og einnig er hægt að láta skera í puruna.
Hafir þú áhuga á að panta vöruna eða fá frekari upplýsingar um hana þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.
Grísasíða purusteik innihald:
Grísakjöt
Næringargildi í 100 g:
Orka: 1869 kJ/447 kkal
Prótein: 12 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 45 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 0 g
Trefjar: 0 g
Salt: 0 g
Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum
Umbúðir:
Ofnæmisvaldar:
Enginn