Grísarifjur

Grísarif pökkuð
Grísarif pökkuð

Grísarifjur má fá bæði þíðar og frosnar. Þá selur Kjarnafæði einnig spare ribs og baby rif sem bæði er hægt að fá þíð og frosin. 

Hafir þú áhuga á að panta vöruna eða fá frekari upplýsingar um hana þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Grísakjöt

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1399 kJ/338 kkal
Prótein: 17 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykur: 0 g
Fita: 30 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 12,4 g
Trefjar: 0,0 g
Salt 0,25 g

Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:
Enginn