Grísalund

Grísalund
Grísalund

Grísalundir getur þú fengið bæði þíðar og frosnar hjá Kjarnafæði. Þá hafa kjötiðnaðarmeistarar Kjarnafæðis þróað alveg frábæra kryddlegi með grísakjöti sem reynist afar vel á lundirnar. Það er því vel hægt að fá grísalundir klárar á grillið, pönnuna og eða í ofninn.

Hafir þú áhuga á að panta vöruna eða fá frekari upplýsingar um hana þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald í ókryddaðri grísalund:
Grísakjöt

Næringargildi í 100 g:
Orka: 505 kJ/120 kkal
Prótein: 21 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykur: 0 g
Fita: 4 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 0 g
Trefjar: 0 g 
Salt: 0 g

Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:
Enginn