Grísabógur

Grísabógur
Grísabógur

Grísabóg er hægt að fá heilan, hringskorinn eða sneiddan. Einnig er hægt að fá hann með beini, úrbeinaðan, nýjan eða reyktan. Þá má alltaf fá hann kryddaðan eða nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann.

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessar vörur þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Grísakjöt

Næringargildi í 100 g:
Orka: 972 kJ/232 kkal
Prótein: 18 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykur: 0 g
Fita: 18 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 0 g
Trefjar: 0 g
Salt: 1 g

Magn í pakka: 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:
Enginn