Síðstu tólf mánuði jókst sala á kjöti um 6,7% en kjötframleiðsla var 5,8% meiri en á sama tímabili í fyrra.
Síðstu tólf mánuði jókst sala á kjöti um 6,7% en kjötframleiðsla var 5,8% meiri en á sama tímabili í fyrra.
Kindakjöt heldur stöðu sinni að vera mest selda kjöttegundin (tæp 29%) en svínakjöt kemur næst (tæp 28%) og alifuglakjöt (tæp 27%). Samsetning kjötmarkaðarins hefur breyst mikið síðustu misseri en fyrir 5 árum var markaðshlutdeild kindakjöts 40% og alifuglakjöts 15% svo dæmi séu tekin.
Fréttin birtist upphaflega á Bondi.is