Samkvæmt bragðkönnun DV, reyndist norðlenski þorramturinn frá Kjarnafæði bestur.
Samkvæmt bragðkönnun DV, reyndist norðlenski þorramturinn frá Kjarnafæði bestur.
Prófaður var þorramatur frá fimm framleiðendum og var það þorramaturinn frá Kjarnafæði sem bar sigur úr býtum, með tæpar 3 stjörnur að meðaltali. Kjarnafæði náði líka toppeinkunn allra tegunda, 4,67 stjörnur fyrir sviðasultuna.
En Kjarnafæði voru ekki einir sem héldu uppi merkjum norðlenskrar matarhefðar, því kjötvinnslan Norðlenska kom næstbest út úr könnunninni.
Tekið skal fram að ekki er um vísindalega könnun að ræða.