Innihald:
Smjörkrem:
Aðferð:
Gott súkkulaði getur verið syndsamlega gott, og er súkkulaði Brownie gott dæmi um synd
sem allir verða að leyfa sér öðru hvoru.
Bræðið súkkulaðið og smjörið saman. Þeytið egg og sykur þar til það er orði hvítt
og létt, bætið súkkulaðinu og smjörinnu í, sigtið hveiti og kakó saman við ásamt
súkkulaðidropum. Bakið við 180° í 10mín eða eftir stærð á forminu.
Þeytið saman smjöri og flórsykri þar til það verður létt og ljóst, bætið kakói útí og
hrærið
síðan eggjarauðunni saman við.
Að lokum eru vanilludropar og síróp sett út í. Hrært vel.
Verði ykkur að góðu!