Skonrokk

Sígilt rúgsigtibrauð. Áður fyrr var brauð úr rúgsigtimjöli oft bakað til hátíðarbrigða, á meðan brauð úr hefðbundnu rúgmjöli var hversdagsmatur. Skonrokk þýðir einfaldlega 'fallegt rúg'.

Sígilt rúgsigtibrauð. Áður fyrr var brauð úr rúgsigtimjöli oft bakað til hátíðarbrigða, á meðan brauð úr hefðbundnu rúgmjöli var hversdagsmatur. Skonrokk þýðir einfaldlega 'fallegt rúg'.

2 msk Smjör/smjörlíki (mjúkt)3 dl Súrmjólk, volg 2 tsk Þurrger 1 tsk Síróp 450 g Rúgsigtimjöl

2 tsk Salt

 

Hrærið smjörið út í súrmjólkina í stórri skál. Bætið gerinu við, ásamt sírópi og uþb. 150 g. af mjölinu. Látið blönduna hefa sig í 30. mín.
Blandið saltinu saman við afganginn af mjölinu og hrærið það í smáskömmtum saman við gerblönduna. Hnoðið degið vel (það á að klístra svolítið við hendurnar). Látið degið hefast í 30. mín.
Sláið loftið úr deginu og mótið hringlótt brauð á bökunarpappír, setjið plastfilmu yfir og látið hefast í 1 klst. í viðbót.
Penslið etv. brauðið með mjólk eða stráið hveiti yfir og bakið í 30 mín. við 200°C.