Kjarnafæði og Norðanfiskur eru aðilar að nýjum rammasamningi Ríkiskaupa um kaup á ferskum og frosnum matvælum. Um er að ræða viðamikinn samning sem tekur til allra innkaupa á fersku og frosnu kjöti og fisk, sem og unnum kjöt- og fiskvörum. Samningurinn tók gildi 30.11.2009.
Samið var við Kjarnafæði og Norðanfisk um eftirtaldar vörutegundir:
Auk ofantaldra atriða sem samið var við Kjarnafæði og Norðanfisk var einnig í útboði ferskt grænmeti og ávextir, auk kaffi- og fundaveitinga þ.m.t gos og ávaxtasafa. Alls var samið við 12 aðila.Rammasamningurinn gildir fyrir alla áskrifenda rammasamningskerfisins. Á næstu dögum munu Ríkiskaup senda verð- og vörulista ofangreindra seljenda til áskrifenda rammasamningakerfisins. Ennfremur munu sölumenn Kjarnafæðis hafa sjálfir samband við kaupendur og kynna þau frábæru kjör sem eru í boði.Allar nánari upplýsingar um kjör í þessum rammasamningi eru aðgengilegar kaupendum á rammavefnumEinnig hvetjum við áskrifendur að rammasamningskerfinu að hafa samband við sölumenn Kjarnafæðis ef einhverjar spurningar vakna (460-7400).