Kofareykt sveitabjúgu

Íslenskt, ódýrt og gott.

Íslenskt, ódýrt og gott.

* 4-6 stk  Kofareykt sveitabjúgu 
* 8-10 stk Íslenskar kartöflur

 

  • Sjóðið bjúgun í 20-30 mín í stórum potti. Berið bjúgun fram heit.
  • Sjóðið kartöflurnar samhliða bjúgunum í söltu vatni.
  • Flysjið kartöflurnar og berið fra með uppstúfinu. 

Uppstúf

50 g  smjör
50 g  hveiti 
1 l  mjólk 
½ tsk  salt 
1-3 msk  sykur 
ögn  hvítur pipar 
 
  • Bræðið smjörið í potti, hrærið hveitinu saman við, þannig að úr verði smjörbolla.
  • Bætið mjólkinni varlega í og hrærið uns kekkjalaust. Látið sjóða í nokkrar mínútur og hrærið vel í á meðan.
  • Kryddið með salti, sykri og pipar.
Verði ykkur að góðu!


Frekari uppýsingar: